Blíðfinnur
Author:
Þorvaldur Þorsteinsson
Illustrator:
Linda Ólafsdóttir
Publisher:
Forlagið (Iceland, 2019)
Þessi bók geymir allar sögurnar um Blíðfinn með nýjum myndum eftir Lindu Ólafsdóttur.
Blíðfinnur unir hag sínum vel í litla húsinu sínu í skóginum. Þar iðar allt af lífi og ævintýrin eru endalaus enda skógarbúar ákaflega fjölskrúðugur hópur, margir góðir og skemmtilegir en sumir hrekkjóttir og jafnvel illvígir.
Heimur Blíðfinns er óviðjafnanlegt sköpunarverk Þorvalds Þorsteinssonar sem kom fyrst út í fjórum bókum árið 1998.